Skip to main content

Posts

Showing posts from September, 2019

Kristrún skrifar; Hvernig geta minnstu skólar landsins skarað frammúr?

  Kristrún skrifar; Hvernig geta minnstu skólar landsins skarað fram úr? Af visi.is - Mín skoðun; Kristrún skrifar þann 9. september sl. "Tækifæri felast í því að nýta sameininguna til að koma til móts við þarfir net fæddra barna með markvissu samstarfi og samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Með öðrum orðum, með færri sveitarfélögum gefst tækifæri til þess að búa til nýja stafræna innviði á milli starfsfólks og nemenda í fámennum leik- og grunnskólum en slíkt þarf að gera tímanlega og markvisst ef sameiningin á ekki að verða til þess að kippa fótunum undan rekstri og skólastarfi fámennra skóla." Öll greinin er aðgengileg hér.