Skip to main content

Posts

Showing posts from April, 2022

Kristrún hjá Kristjáni á Sprengisandi

Kristrún brá sér í stúdíó á Bylgjunni ásamt Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur forstöðumaður hjá SA þar sem Kristján Kristjánsson tók á móti þeim. Við ræddum um stafrænt menntakerfi og tækifæri sem skapast við stafræna þróun í menntamálum og hvernig tækni og góður grunnur getur orðið til þess að umbreyta starfsumhverfi kennara og námi barna og fullorðinna. Þessi þáttu er upphitun fyrir Menntadag atvinnulífsins sem haldinn verður á morgun mánudaginn 25. apríl í Hörpunni. Kristrún verður þar og heldur umræðunum áfram.