Viðtal við Kristrúnu Ásdís Ásgeirsdóttir kom í heimsókn í september og tók viðtal við Kristrúnu sem birtist í Morgunblaðinu Sunnudaginn 19. september 2020. Hressandi viðtal. Smellið á hlekkinn til að lesa viðtalið í heild sinni. „Ég vil geta litið til baka og horft yfir landið og sagt: „Við stuðluðum að þessum breytingum.“ Mér líður eins og ég sé að pota í einmanna risa, sem er samt vel í holdum og hefur allt til alls, en það þarf samt aðeins að pota í hann svo hann standi upp og hristi af sér slenið. Við erum í smá togstreitu; skólarnir og við hin, það er smá tabú í kringum þetta. Við þurfum bara að vinna öll saman til að gera þetta ótrúlega vel. Og notum rannsóknir sem búið er að vinna í öll þessi ár. Þá verður allt farsælt.“ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/09/19/ad_pota_i_risann/