Skip to main content

Posts

Showing posts from June, 2022

Stelpur í fjarlægð

Vigdís Grace og Elísa Björt búa í sitthvorri heimsálfunni þar sem margt er ólíkt. Skólar, vinir og kúltúr hafa mikil áhrif á stelpurnar tvær. Elísa býr á Spáni meðan Vigdís býr í Afríku. Þær báðar eru búnar að vera staddar á þeim stöðum í sirka 2 og hálfan mánuð, þær eru báðar eru í Ásgarðsskóla og búa 7000 km frá hvor annarri, það tekur 1,460 klukkutíma gangandi á milli staða. Spánverjar eru þekktir mest sem kaþólskir trúar en þar á meðan eru Afríku búar með flest öll trúarbrögðin en trúa helst á rétttrúnað/orthodox christian og múslimatrú. Fyrsta sem Elísa tók eftir var bara að hitinn og húsin eru allt öðruvísi en þar á meðan fannst Vigdísi breytingin mikil frá samfélagi og skóla. Vigdís gengur í einkaskóla með ameríska kennara meðan Elísa er í fullum skóla í Ásgarðsskóla. Elísu finnst fínt í Ásgarðsskóla eina sem er það erfiðasta er félagslífið, annars er allt fínt. Vigdís er í ásgarði og amerískum einkaskóla sem heitir QSI, hún segir að ásgarður er æðislegur því þá fær hún séns á þ...

Í skýjunum – félagsmiðstöð á netinu

Opið mán, fim og annan hvern fös kl. 14-16 Þú finnur okkur hér! Í skýjunum er félagsmiðstöð sem ungmenni í Ásgarðsskóla í skýjunum stofnuðu fyrir sig og aðra krakka sem kjósa að sækja sitt félagslíf að einhverju leiti í gegn um netið. Í dag eru öll sem taka þátt í starfseminni jafnframt nemendur í Ásgarðsskóla en við viljum gjarnan bjóða fleirum að taka þátt með okkur þegar fram líða stundir. Þau sem skipuleggja starfið kalla sig Æsi og setjast á rökstóla þar sem teknar eru ákvarðanir um starfsemina frá ö-a með stuðningi starfsfólks. Hvert ungmenni má ráða því hvort það vilji setjast á rökstóla og hversu oft en hægt er að fá þátttöku metna innan skólans. Með kosningu og samræðum komust Æsirnir í ár að því að best væri að hafa opið tvisvar í viku, strax eftir skóla, nánar tiltekið milli klukkan 14 og 16 á mánudögum og fimmtudögum. Þett er ekki hvað síst vegna þess að hluti okkar er erlendis og nokkrum klukkustundum á undan. Auk þess er D&D spilað í skýinu annan hvern föstudag frá kl...