Skip to main content

Stelpur í fjarlægð




Vigdís Grace og Elísa Björt búa í sitthvorri heimsálfunni þar sem margt er ólíkt. Skólar, vinir og kúltúr hafa mikil áhrif á stelpurnar tvær. Elísa býr á Spáni meðan Vigdís býr í Afríku. Þær báðar eru búnar að vera staddar á þeim stöðum í sirka 2 og hálfan mánuð, þær eru báðar eru í Ásgarðsskóla og búa 7000 km frá hvor annarri, það tekur 1,460 klukkutíma gangandi á milli staða. Spánverjar eru þekktir mest sem kaþólskir trúar en þar á meðan eru Afríku búar með flest öll trúarbrögðin en trúa helst á rétttrúnað/orthodox christian og múslimatrú. Fyrsta sem Elísa tók eftir var bara að hitinn og húsin eru allt öðruvísi en þar á meðan fannst Vigdísi breytingin mikil frá samfélagi og skóla. Vigdís gengur í einkaskóla með ameríska kennara meðan Elísa er í fullum skóla í Ásgarðsskóla. Elísu finnst fínt í Ásgarðsskóla eina sem er það erfiðasta er félagslífið, annars er allt fínt. Vigdís er í ásgarði og amerískum einkaskóla sem heitir QSI, hún segir að ásgarður er æðislegur því þá fær hún séns á því að tala við íslenska kennara og nemanda, og fá sénsin á því að halda íslenskunni því hún er svo dýrmæt. En í ameríska skólanum og líkar við allt nema stærðfræði og vísinda kennarann sinn.

Hvernig ganga dagarnir fyrir stelpunum

Hjá Elísu vaknar hún alla morgna klukkan 8 á spænskum tíma og byrjar í tíma 9. Hún fer vanalega alltaf með hundana áður en tíminn byrjar. Þegar skólinn er búinn eyðir Elísa tímanum með fjölskyldunni sinni og þau reyna alltaf að gera eitthvað skemmtilegt á daginn. Vigdís vaknar í Afríku klukkan 7 á dj tíma. Ameríski skólinn hennar byrjar klukkan 7:30 og endar 14:30. Þegar skólinn hennar er búinn þá fer hún í kirkju að syngja með nunnum eða hún fer dýra athvarf að bjarga dýrum aðallega samt um helgar. Það sem gerði Elísu hissa með Spán var að það eru lausir kettir út um allt, bara villikettir. En dýraathvörfin reyna alltaf að bjarga þeim. Þar á meðan er það akkúrat hundar í Afríku sem ganga lausir og eiga engan stað til að lifa á. Það sem Elísa upplifir á Spáni er að karlarnir eru mikir karlakarlar og líta á konur sem bara hlut, þeir hugsa ekkert hvað þeir eru að segja og maður þarf alltaf að passa sig á að vera aldrei einn á ferð og ekki að tala við ókunnuga. Fólk kemur fram við Vigdísi eins og listaverk, sum fólk hafa aldrei séð hvítt fólk áður og dást þá af henni. En síðan er líka rasismi gegn hvítu fólki sem maður heyrir ekki mikið um. Móðir Vigdísar fann sárt fyrir þessum rasisma, kona kom og hrifsaði í hárið á henni svo hún datt næstum í gólfið. Hugsa sér öll þessi menning sem við höfum á Íslandi er svo sterk, miklu fallegri og örugg þjóð. Sem sýnir hvað við eigum að vera þakklát fyrir okkar litlu þjóð.


Elísa Björt og Vigdís Grace nemendur 


Comments

Vinsælt

Persónumiðað skólastarf fyrir öll börn - Það ER góður skóli

Gæði Ásgarðsskóla, skóla í skýjunum hafa verið staðf est, með ytra mati MMR og auðvitað líka með kerfisbundnu innra mati. Námið í skólanum er í samræmi við stefnu skólans, það er sniðið að persónulegum þörfum nemenda, það er unnið lýðræðislega með nemendum, foreldrum og starfsfólk fær þann stuðning sem þarf og innra mat uppfyllir sett skilyrði. Í Ásgarðsskóla er stefnan skýr. Hún hverfist um allt skólastarfið og birtist á hverjum degi í verkefnum nemenda og kennara. Verkaskipting í skólastjórninni er kannski óvenjuleg að einhverju leyti en uppfyllir samt ströngustu skilyrði. Einn sér um fjármál og rekstur og hefur yfirumsjón með gæðamálum . Annar er skólastjóri nemendanna, starfsfólksins og foreldranna og þriðji stjórnandinn er námskrárstjóri .  Fundir eru skipulagðir með stífri fundaáætlun í hverri viku sem aldrei eru felldir niður. Skýr verkaskipting er líka á milli kennara sem byggja á styrkleikum þeirra og kennarar sitja eins fáa fundi og mögulegt er. Það þýðir ekki að kennara...

Hvað er góður skóli? Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli

Tímamóta ráðstefna um menntamál: „Hvað er góður skóli?“ Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli verður haldin þann 12. apríl næstkomandi í Hofi á Akureyri. Ráðstefnan er ætluð sveitarstjórnarfólki, kennurum, starfsfólki skóla, áhugafólki um skólastarf, foreldrum og nemendum. Dagskráin hefst kl. 09.00 og lýkur um kl. 16.00. Ráðstefnugjaldið er aðeins 3.900 krónur og hægt er að tryggja sér miða hér . Skólaráðgjafaþjónustan Ásgarður stendur fyrir ráðstefnunni. Á ráðstefnunni koma fram kennarar, skólastjórnendur, ráðgjafar og stjórnendur sveitarfélaga sem þekkja vel notkun gæðaviðmiða til þess að efla gæði skólastarfs. Hagnýt ráð og leiðbeiningar á mannamáli sem henta öllum sem vilja auka gæði nútíma skólastarfs. Þetta er einstakt tækifæri fyrir sérfræðinga, kennara, skólastjórnendur, foreldra og nemendur til að koma saman og ræða gæði og mikilvægi menntunar í nútíma samfélagi. Við hvetjum alla áhugasama um gott skólastarf í leik- og grunnskólum á Íslandi til að mæta og taka þátt í þe...

Sænska og norska í stað dönsku fyrir unglingastig - nokkur pláss laus!

  Sænska og norska í stað dönsku  Fyrir nemendur á unglingastigi  Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst kl. 15.00 Við hjá Ásgarði skólaþjónustu höfum verið að reka Tungumálaskóla fyrir Akureyrarbæ undanfarin misseri. Við erum með nokkur laus pláss í sænsku og norsku sem okkur langar að bjóða ykkur að nýta ef þið eruð með nemendur sem ættu að vera í þeim fögum.   Kennsla í norsku og sænsku hefst þann 26. ágúst kl. 15.00 í Tungumálaskólanum sem er fjarskóli fyrir nemendur sem eru undanþegnir dönskunámi. Starfsfólk á vegum skóla og ráðgjafarþjónustunnar Ásgarðs (www.ais.is) sér um kennsluna og alla umsýslu. Tímarnir verða á mánudögum milli klukkan 15.00 og 16.00 fram á vor. Við gerum ráð fyrir að nemendur vinni sjálfstætt á milli kennslustunda og geti vonandi nýtt tímann í skólanum á meðan aðrir nemendur eru í dönsku. Hver nemandi fylgir því skóladagatali sem á við þann skóla sem viðkomandi er skráður í.  Öll kennsla fer fram á netinu sem þýðir að gert er ráð ...